1. maí 2012

30. 04, 2012

 

1. maí

Baráttufundur á Ingólfstorgi

Baráttufundur verður haldinn á Ingólfstorgi þriðjudaginn 1. maí á baráttudegi launafólks. Kynnir verður Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR og ræðumenn verða þau Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags Íslands og Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ.

Safnast verður saman neðan við Hlemm á Laugavegi á horni Snorrabrautar um kl. 13.00 en gangan leggur af stað kl. 13.30. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni og einnig á Austurvelli. Gengið verður niður Laugaveginn, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Ræðumenn flytja örræður meðan á göngunni stendur. Á Ingólfstorgi verður haldinn baráttufundur. Fundurinn hefst kl. 14.10 og lýkur um kl. 15.00.

Að loknum hátíðarhöldunum býður Efling-stéttarfélag upp á Kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda-Vodafone höllinni.

We march together on May 1st
1’st of May is the International Labour Day, a day to remind all workers of the struggle of working people all around the world. Here in Iceland this day is a national holiday.

Generally companies respect this day as a holiday. Most workers are not working except for those in hospitals and old people´s homes, and those working in hotels and restaurants where employees have to work as usual.

Those who are working on Labour Day get higher shift payments or overtime according to respective agreements.

The unions in Reykjavík have organized a march in the center and an outdoor meeting for the last decades. This year they have, as usual planned a march and a meeting in Reykjavík center.

The march starts from Hlemmur Bus Station at 13.30 and the meeting starts around 14.00 in Ingólfstorg.