Faghópur félagsliða

18. 04, 2008

Faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi heldur sinn þriðja ársfund þriðjudaginn 22. apríl 2008.  Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, 2. hæð og hefst kl. 20:00

Dagskrá fundarins:
1.  Venjuleg aðalfundarstörf  
     Skýrsla stjórnar   
     Kosning stjórnar
2.  Harpa Ólafsdóttir Forstöðumaður kjaramálasviðs Eflingar fjallar um kjaramál
3.  Alma Birgisdóttir Hjúkrunarforstjóri Hrafnistu – kynning á Hrafnistu
4.  Sigrún Karlsdóttir félagsráðgjafi
5.  Önnur mál

Kaffiveitingar í boði
Mætum vel og stundvíslega !
Faghópur Félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi