einkareknir skólar-einhugur um samning

29. 01, 2009

     Einkareknir skólar

Einhugur um kjarasamning

Það var alger einhugur meðal starfsmanna á einkareknum skólum sem hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning á undanförnum dögum. Úrslit atkvæðagreiðslunnar voru birt í gær eftir talningu og voru niðurstöður þannig.
Á kjörskrá voru 244.
Alls greiddu123 greiddu atkvæði. Af þeim samþykktu 122 samninginn en einn skilaði auðu.