Fræðslufundur faghóps félagsliða

Faghópur félagsliða

Fræðslufundur

Faghópur félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi verður með fræðslufund miðvikudaginn, 11. nóvember 2009. Fundurinn verður haldinn í sal Ferðafélag Íslands, Mörkinni 6 og hefst kl. 20

Dagskrá fundarins:
• Jórunn Frímannsdóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar fer yfir stöðu og hlutverk félagsliða innan velferðarkerfisins. Hvaða þátt spila starfslýsingar félagsliða? Hvernig er framtíðarsýnin?
• Sigrún Erlendsdóttir, deildarstjóri á Droplaugastöðum er með erindi um líknandi meðferð
• Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar fer yfir fræðslumálin og greinir frá störfum Velferðarvaktarinnar
• Umræður og fyrirspurnir

Kaffiveitingar í boði

Mætum vel og stundvíslega !

Faghópur Félagsliða í Eflingu-stéttarfélagi