Nýr kjarasamningur við SFH

6. 06, 2011

samningar_sfh

Nýr samningur við SFH.

Föstudaginn 3. júní var skrifað undir nýjan kjarasamning Eflingar við Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu.  

Nýr kjarasamningur inniber í flestum meginatriðum það sama og samið var um á almenna markaðnum.

Kjarasamninginn má lesa í heild sinni hér og kynningarbækling um samninginn hér.