Ungmenni mega ekki vinna við hættuleg tæki

fiskvinnsla

Ungmenni undir 18 ára

Mega ekki vinna við hættuleg tæki

Fram hefur komið í tengslum við slys á ungmennum í fiskvinnslufyrirtækjum á síðustu vikum að fólk yngra en 18 ára hefur verið að störfum á hættulegum tækjum og vélum. Þetta er bannað samkvæmt reglum Vinnueftirlitsins sem kveða á um að ekki megi ráða ungmenni undir 18 ára aldri til starfa þar sem unnið er við hættuleg tæki og er það nánar tilgreint í reglum VER.
Nánari upplýsingar má finna í dreifibréfi VER