Hvað getum við lært af Dönum? Opinn fundur ASÍ

23. 01, 2012

asi

Opinn fundur ASÍ

Hvað getum við lært af Dönum?

Þriðjudaginn 24. janúar stendur Alþýðusamband Íslands fyrir morgunverðarfundi um húsnæðismál.  Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 8-10. Yfirskrift fundarins er: Hvað getum við lært af Dönum? Hvernig má lækka húsnæðisvexti heimilanna? Aðalræðumaður fundarins er Peter Jayaswal aðstoðarframkvæmdastjóri samtaka húsnæðislánveitenda í Danmörku.

Dagskrá fundarins má sjá hér.