Verkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða aflýst

2. 04, 2019

Verkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum.

Þessi ákvörðun var tekin af starfsmönnum eftir viðræður við forsvarsmenn fyrirtækisins í morgun.

Bifreiðastjórar munu stöðva akstur í dag milli 16 og 18 en öðrum verkföllum aflýst.