Áskorun: Sveitarfélög, semjið við Eflingu!

16. 03, 2020

Nú er nóg komið!Efling hefur þegar samið við ríkið og Reykjavíkurborg um sanngjarnar kjarabætur til handa lægst launaða starfsfólkinu á íslenskum vinnumarkaði.Nú hafna Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Hveragerðisbær og Ölfus að gera slíkt hið sama.Eflingarfólk í þessum sveitarfélögum sinnir grundvallarþjónustu eins og umönnun, þrifum og matarundirbúningi.Mikið mæðir á þessum starfsmönnum vegna Covid-19 faraldursins um þessar mundir.Ég skora á bæjarstjóra þessar sveitarfélaga að sjá sóma sinn í því að veita þessum starfsmönnum sambærilegar kjarabætur og samstarfsfólki þeirra hjá ríkinu og Reykjavíkurborg.Mikið ríður á að allir standi saman um að leysa kjaradeilur!Annað er ólíðandi!Skrifa undir áskorun hér.