Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning

13. 05, 2020

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga hefst klukkan 12 á hádegi mánudaginn 18. maí og lýkur föstudaginn 22. maí klukkan 12 á hádegi.Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn Eflingar sem starfa hjá þeim sveitarfélögum sem hafa kjarasamningsumboð hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en það eru Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Sveitarfélagið Ölfus og Hveragerðisbær.Upplýsingar um efni samningana er af finna hér.Félagsmönnum er ráðlagt að kynna sér þær vel.