Hvernig hlúa ber að geðheilsunni í heimsfaraldri – Dropinn

Í Dropanum 4. febrúar mun sálfræðingurinn Katarzyna Kudrzycka fjalla um hvernig hlúa ber að geðheilsunni í heimsfaraldri. Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram. Farið verður í gegnum þær áskornir sem fylgja því að lifa á tímum heimsfaraldurs og þeim hömlum og breytinum á lífsháttum sem fylgja. Dropinn fer fram í þetta sinn á pólsku.Dropinn er vikulegir fræðslufyrirlestrar fyrir félaga Eflingar og aðra áhugasaman. Viðburðirnir eru hugsað fyrir atvinnuleitendur og aðra sem eiga frí á fimmtudagsmorgnum kl. 10. Vegna ástandsins í samfélaginu verða viðburðirnir aðeins á netinu þar til skrifstofa Eflingar verður opnuð aftur.