Réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks

Á Dropanum þann 8. apríl nk. kl. 10 verður fjallað um réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks. Einnig verður fjallað um útreikning á greiðslum og hvernig umsóknarferlinu er háttað frá Fæðingarorlofssjóði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en textaður á íslensku.Fyrirlesarar eru Kristbjörg S. Birgisdóttir og Andri Páll Guðmundsson, starfsmenn Fæðingarorlofssjóðs.Erindinu verður streymt á Facebook síðu Eflingar og verður upptakan aðgengileg þar áfram.Dropinn er vikulegir fræðslufyrirlestrar fyrir félaga Eflingar og aðra áhugasaman. Viðburðirnir eru hugsað fyrir atvinnuleitendur og aðra sem eiga frí á fimmtudagsmorgnum kl. 10. Vegna ástandsins í samfélaginu verða viðburðirnir aðeins á netinu þar til skrifstofa Eflingar verður opnuð aftur.