Fræðslublað Eflingar er komið út

8. 09, 2021

Fræðslublað Eflingar er komið út. Í blaðinu er að finna lýsingar á námskeiðum sem félagsmönnum Eflingar stendur til boða 2021. Auk þess eru fróðleg viðtöl við félagsmenn og ýmis konar hagnýtar upplýsingar.

Blaðið er gefið út á íslensku og ensku.

Upplýsingar um námskeið er einnig að finna undir fræðslusjóði á heimasíðu Eflingar.

Lesa fræðslublað