Orlofsblaðið 2023

Orlofsblað Eflingar fyrir árið 2023 er komið út. Í blaðinu má sjá upplýsingar um orlofshús á vegum stéttarfélagsins sem býðst félagsfólki til leigu víðs vegar um landið.

Smelltu á myndina til að lesa á vafra eða halaðu niður PDF útgáfu á hlekknum fyrir neðan.