Aukaverk ræsting SA

Aukaverk eru tilfallandi verk sem ekki eru skilgreind í starfslýsingu reglulegrar ræstingar og eru innan seilingarhæðar. Starfsmaður skal hafa nægan tíma til að sinna þessum verkum með réttum áhöldum og efnum.