Select Page

Nú er nóg komið!

Efling hefur þegar samið við ríkið og Reykjavíkurborg um sanngjarnar kjarabætur til handa lægst launaða starfsfólkinu á íslenskum vinnumarkaði.

Nú hafna Kópavogsbær, Seltjarnarnesbær, Mosfellsbær, Hveragerðisbær og Ölfus að gera slíkt hið sama.

Eflingarfólk í þessum sveitarfélögum sinnir grundvallarþjónustu eins og umönnun, þrifum og matarundirbúningi.
Mikið mæðir á þessum starfsmönnum vegna Covid-19 faraldursins um þessar mundir.

Ég skora á bæjarstjóra þessar sveitarfélaga að sjá sóma sinn í því að veita þessum starfsmönnum sambærilegar kjarabætur og samstarfsfólki þeirra hjá ríkinu og Reykjavíkurborg.

Mikið ríður á að allir standi saman um að leysa kjaradeilur!

Annað er ólíðandi!

Skrifa undir áskorun hér.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere