Select Page

Nýgerðir kjarasamningar Eflingar við ríki og Reykjavíkurborg verða kynntir á miðlum stéttarfélagsins á allra næstu dögum. Kynningarefni um kjarasamningana felur í sér útdrátt og myndræna framsetningu á inntaki þeirra ásamt heildarútgáfum. Þá verður reiknivél til launaútreikninga aðgengileg á heimasíðunni. Kosning um kjarasamninginn fer fram dagana 23. til 27. mars næstkomandi. Efling hvetur félagsfólk sitt hjá ríki og borg til að kynna sér efni samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere