Select Page

Aðalkjarasamningar

Aðalkjarasamningar Eflingar-stéttarfélags

Kjarasamningar eru samningar sem gerðir eru á milli stéttarfélags og atvinnurekanda, sambands atvinnurekenda eða félags atvinnurekenda. Kjarasamningur fjallar um kaup og kjör launamanna eins og laun, vinnutíma, orlof, yfirvinnu, uppsagnarfrest,veikindarétt og fleira.

Kjarasamningur Eflingar og SA (verkafólk á almennum vinnumarkaði)  

Kjarasamningur Eflingar og SA vegna starfsfólks á hótel og veitingahúsum

Nýr kjarasamningur var undirritaður þann 3. apríl og gildir frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022.

Einnig voru gerðar breytingar á aðalkjarasamningi og á einum kafla samningsins

Kjarasamningur Eflingar vegna hótel og veitingahúsa  – ekki með breytingum.

Uppfærður kjarasamningur í heild sinni verður settur á heimasíðuna fljótlega.  

Kjarasamningur sjómanna hjá Eflingu

Kjarasamningur Eflingar og Reykjavíkurborgar

Kjarasamningur Eflingar og sveitarfélaga (Hveragerði, Kópavogur, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Sveitarfélagið Ölfus)

Kjarasamningur Eflingar og ríkis

Kjarasamningur Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere