Select Page
Fullur sigur í langri deilu um kjör starfsfólks á einkareknum skólum

Fullur sigur í langri deilu um kjör starfsfólks á einkareknum skólum

Samninganefnd Eflingar - stéttarfélags við Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) undirritaði í dag kjarasamning um kjör félagsmanna Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum á félagssvæði Eflingar. Í samningnum er kveðið á um að kjör félagsmanna taki mið af samningi...

Brotastarfsemi – hagur atvinnurekenda?

Brotastarfsemi – hagur atvinnurekenda?

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar gerir andstöðu Samtaka atvinnulífsins við því að uppræta hvers konar brotastarfsemi á vinnumarkaði að umtalsefni í öflugri grein í Morgunblaðinu í dag. Brotastarfsemi - hagur atvinnurekenda? Í janúar 2019 birtust fréttir um...

Kjarasamningur Eflingar og Sorpu samþykktur

Kjarasamningur Eflingar og Sorpu samþykktur

Kjarasamningur Eflingar við Sorpu var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Rafrænni atkvæðagreiðslu lauk á hádegi í gær. Af 79 félagsmönnum sem voru á kjörskrá greiddu 56 atkvæði, eða 70,89%. Já sögðu 53 eða 94,64% Nei sögðu 3 eða 5,36% Enginn tók ekki...

Stolt að afloknu þingi ASÍ

Stolt að afloknu þingi ASÍ

Efling – stéttarfélag lýsir miklu stolti af þátttöku rúmlega 50 félagsmanna Eflingar í 44. þingi Alþýðusambands Íslands sem haldið var í dag. Þingfulltrúar Eflingar voru líkt og á síðasta þingi af fjölbreyttum uppruna og úr mörgum starfsgreinum verka- og...

Allt um réttindi leigjenda á næsta Dropanum

Allt um réttindi leigjenda á næsta Dropanum

Réttindi leigjenda er umfjöllunarefni á næsta Dropa. Þau Einar Bjarni Einarsson og Kolbrún Arnar Villadsen lögfræðingar Neytendasamtakana munu fræða okkur um málið. Ekki missa af erindi þeirra á fimmtudaginn kl. 10. Hefurðu spurningu til þeirra? Ekki hika við að senda...

Lengri afgreiðslutími á miðvikudögum fellur niður tímabundið

Lengri afgreiðslutími á miðvikudögum fellur niður tímabundið

Athygli Eflingarfélaga er vakin á því að lengri opnunartími stéttarfélagsins fylgir opnun móttöku skrifstofunnar í Guðrúnartúni. Ekki verður því boðið upp á lengri opnunartíma á miðvikudögum á meðan móttakan verður lokuð vegna sóttvarna í tengslum við Covid-19....

Tímamótafundur hjá trúnaðarráði á Zoom

Tímamótafundur hjá trúnaðarráði á Zoom

Góð mæting var á trúnaðarráðs- og félagsfund Eflingar sem haldinn var í gær fimmtudaginn 15. október 2020 á fjarfundaforritinu Zoom. Má segja að um tímamótafund hafi verið að ræða þar sem þetta er í fyrsta sinn í sögu Eflingar sem trúnaðarráðsfundur er haldinn...

Að virða samninga

Að virða samninga

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Ingólfur B. Jónsson, aðstoðarsviðsstjóri kjaramálasviðs Eflingar rituðu grein í Morgunblaðið þar sem þau fara yfir það hvernig víðtæk kjarasamningsbrot grafa undan trausti á vinnumarkaði og það beri að taka á launaþjófnaði...

Starfsmaður 21. aldarinnar

Starfsmaður 21. aldarinnar

Starfsmaður 21. aldarinnar!“ er hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni. Námskeiðið miðast við að nálgast tæknina og útskýra helstu tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni. Námskeiðið er hugsað...

Ársfjórðungsskýrsla Kjaramálasviðs komin út

Ársfjórðungsskýrsla Kjaramálasviðs komin út

Kjaramálasvið Eflingar sendi frá sér launakröfur fyrir hönd 87 félagsmanna upp á 65,5 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs að því er fram kemur í nýútkominni Ársfjórðungsskýrslu sviðsins. Nokkrir atvinnurekendur eru með 10 eða fleiri opnar launakröfur...

Launaþjófnaður – svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði

Launaþjófnaður – svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði

Efling - stéttarfélag hefur blásið til herferðar til að þrýsta á um að launaþjófnaður atvinnurekenda gagnvart launafólki verði gerður refsiverður á Íslandi. Launaþjófnaður er sívaxandi vandamál á íslenskum vinnumarkaði og kemur harðast niður á láglaunafólki....

Opið bréf til félags- og barnamálaráðherra

Opið bréf til félags- og barnamálaráðherra

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar rituðu opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem þær fara fram á að hann efni gefið loforð um grípa til...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere