Select Page
Efling óskar eftir upplýsingum um breyttar vinnuaðstæður vegna Covid-19

Efling óskar eftir upplýsingum um breyttar vinnuaðstæður vegna Covid-19

Efling - stéttarfélag hefur haft fregnir af því að til þess að bregðast við því ástandi sem nú ríkir vegna Covid-19 hafi margir vinnustaðir gripið til ráðstafana sem hafa áhrif á vinnuaðstæður félaga í Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar hefur sent...

Ábendingar borist um bótasvik fyrirtækja

Ábendingar borist um bótasvik fyrirtækja

Eflingu hafa borist ábendingar um að starfsfólk sem fyrirtæki hefur sett á hlutabætur sé enn látið vinna fullt starf. Fyrirtæki hafa þannig fært launakostnað yfir á ríkið en þiggja vinnu starfsfólksins. Um er að ræða grófa misnotkun á almannafé sem gengur þvert á...

Vegna orlofshúsa Eflingar og Covid-19 faraldursins

Vegna orlofshúsa Eflingar og Covid-19 faraldursins

Vegna umfjöllunar á vefnum Skessuhorn.is í gær 25. mars 2020 um orlofshúsabyggðir, m.a. í Svignaskarði þar sem Efling  og 15 önnur stéttarfélög reka orlofshús, vill Efling koma eftirfarandi á framfæri: Landlæknisembættið hefur ekki mælt með lokun orlofshúsabyggða eða...

Orlofsblað Eflingar er komið út

Orlofsblað Eflingar er komið út

Glöggir Eflingarfélagar hafa eflaust tekið eftir því að daginn er tekið að lengja. Þrátt fyrir alls kyns ferðabönn á þessum fordæmalausu tímum er lóan mætt eins og hún gerir alltaf og veigrar sér ekki við að syngja inn vorið – og það í raunheimum. Annar vorðboði,...

Öflug samstaða í kjarabaráttu Eflingarfélaga gagnvart SÍS

Öflug samstaða í kjarabaráttu Eflingarfélaga gagnvart SÍS

Hvatning til bæjarstjóra Kópavogsbæjar og Seltjarnarnesbæjar um að þeir sýni starfsmönnum sínum í Eflingu sömu virðingu og starfsmennirnir sjálfir sýni verkefnum sínum með því að ganga til samninga við Eflingu er rauði þráðurinn í fjölmörgum yfirlýsingum starfsmanna...

Opnað fyrir umsóknir úr Vinnudeilusjóði

Opnað fyrir umsóknir úr Vinnudeilusjóði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr Vinnudeilusjóði fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélag (SÍS) á heimasíðu Eflingar. Hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar nær tímabil umsókna til dagana 1. til 9. mars að báðum dögum meðtöldum og hjá...

Réttur til launa vegna COVID-19

Réttur til launa vegna COVID-19

Smit launamanns eða barns Launamaður sem veikist af völdum COVID-19 nýtir veikindarétt sinn hjá atvinnurekanda og að honum tæmdum skapast réttur í sjúkrasjóðum stéttarfélaganna. Ef barn launamanns veikist af völdum COVID-19, þá nýtir launamaður veikindarétt vegna...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere