Select Page
Móttakan opnar á ný

Móttakan opnar á ný

Móttaka Eflingar opnar á nýjan leik miðvikudaginn 26. maí eftir að samkomutakmarkanir hafa verið rýmkaðar. Við þessa breytingu verður farið eftir tilmælum heilbrigðisyfirvalda og er þess óskað að félagsmenn beri grímu og virði tveggja metra fjarlægðarmörk í húsnæðinu....

Heimsmet í skerðingum

Heimsmet í skerðingum

Af hverjum 50.000 kr. sem einhleypir  lífeyrisþegar fá aukalega úr lífeyrissjóði renna aðeins um 13.370 kr. til lífeyrisþegans en 36.600 kr. til ríkisins í gegnum skerðingar og skatta séu tekjur lífeyrisþega úr lífeyrissjóði á bilinu 100.000 til 600.000 kr. Um 70-80%...

Dropinn – Að sigrast á hindrunum – styrktu sjálfa/n þig

Dropinn – Að sigrast á hindrunum – styrktu sjálfa/n þig

Síðasti Dropi vetrarins verður 20. maí kl. 10. Ruth Adjaho mun deila með okkur nokkrum verkfærum sem hafa reynst henni vel við að bera kennsl á hindranir í lífinu og svo sigrast á þeim. Hún mun einnig ræða hvernig hindranir geti reynst okkur lærdómsríkar á leið okkar...

Vaktareiknir fyrir laun í styttri vinnuviku

Vaktareiknir fyrir laun í styttri vinnuviku

Um mánaðamótin styttist vinnuvikan hjá vaktavinnufólki að störfum hjá hinu opinbera og hjúkrunarheimilum. Við það breytist samsetning launa talsvert, og erfitt getur verið að átta sig á heildaráhrifunum. Efling hefur af því tilefni útbúið reiknivél til að bera saman...

Dagsferðir Eflingar í Borgarfjörð 28. ágúst og 4. september 2021

Dagsferðir Eflingar í Borgarfjörð 28. ágúst og 4. september 2021

Erum byrjuð að bóka í dagsferðir, skráning mun standa yfir fram á sumar eða eins lengi og pláss leyfir. Félagsmenn geta bókað einn gest með sér, greiða þarf fyrir gestinn en hann fær frítt ef hann er undir 14 ára aldri. Verð er 6.000 kr. á mann. Þar sem fella þurfti...

Allar umsóknir um styrki úr sjúkrasjóði á Mínum síðum

Allar umsóknir um styrki úr sjúkrasjóði á Mínum síðum

Allar umsóknir um styrki úr sjúkrasjóði Eflingar verða aðgengilegar á Mínum síðum frá og með deginum í dag – 11. maí. Þjónustuvefnum Mínum síðum á heimasíðu Eflingar var hrint af stokkunum með nokkrum rafrænum umsóknarferlum um styrki í sjúkrasjóð Eflingar í mars...

Fjölmenning á vinnumarkaði

Fjölmenning á vinnumarkaði

Í næsta Dropa þann 6. maí kl. 10 verður farið yfir breytta samsetningu launafólks/vinnumarkaðarins samfara mikilli fjölgun innflytjenda á Íslandi, en fjöldi innflytjenda hefur sexfaldast á sl. 20 árum. Auk þess að skoða þróunina verða ýmis gagnleg hugtök reifuð;...

Samið við RA um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar

Samið við RA um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar

Baráttuandi horfinna verkalýðsleiðtoga sveif yfir vötnunum þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar (RA), skrifuðu undir samning um varðveislu og þróun Bókasafns Dagsbrúnar síðasta dag...

Nú er tími til dirfsku og dáða – Gleðilegan baráttudag verkalýðsins

Nú er tími til dirfsku og dáða – Gleðilegan baráttudag verkalýðsins

Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og það er meiri háttar mál að lenda upp á kant við þá.“ Svo mælir seðlabankastjóri. Fyrir okkur sem tilheyrum stétt verka- og láglaunafólks er ekkert augljósara. Einnig er augljóst að vinnuaflið tilheyrir ekki þeim...

Fimmtudaginn 29. apríl hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Fimmtudaginn 29. apríl hefst þjónusta félagsins kl. 9.00

Fimmtudaginn 29. apríl byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er besta mögulega þjónusta í gegnum síma og tölvupóst og eru félagsmenn...

Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn

Nýr skóli Eflingar hlýtur nafn

Efling hefur stofnað nýjan skóla fyrir félagsfólk. Efnt var til nafnasamkeppni meðal félagsmanna um heiti á skólanum og bárust félaginu hvorki meira né minna 135 tillögur. Vinningstillagan kom frá Dovile Paulauskaite og verður nafn skólans Vitinn – skóli Eflingar....

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere