Select Page
Ég læt ekki svindla á mér – fræðsla til ungs fólks á vinnumarkaði

Ég læt ekki svindla á mér – fræðsla til ungs fólks á vinnumarkaði

Efling-stéttarfélag hrinti af stað átakinu „Ég læt ekki svindla á mér – segjum NEI við launaþjófnaði“ með heimsókn í Tækniskólann í gær, þriðjudag. Átakinu er ætlað upplýsa og fræða ungt fólk um réttindi þess á vinnumarkaði og stemma stigu við launaþjófnaði. Nemendur...

Þér er ekki boðið!

Þér er ekki boðið!

Í Höfða, móttökuhúsi borgarstjórans í Reykjavík, stendur mikið til. Hvítur dúkur hefur verið lagður á langborðið í vesturálmunni. Öllu því besta hefur verið tjaldað til því Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs og Stefán Eiríksson borgarritari eiga von á...

Vel mætt á kynningarfund á pólsku

Vel mætt á kynningarfund á pólsku

Vel var mætt á kynningarfund um réttindi og skyldur á vinnumarkaði sem haldinn var á pólsku í gær hjá Eflingu. Wieslawa Vera Lupinska, kjaramálafulltrúi Eflingar fór yfir helstu atriði kjarasamningsins, veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að fara yfir það...

Ný orlofshúsabyggð að rísa

Ný orlofshúsabyggð að rísa

Framkvæmdir við uppbyggingu 12 orlofshúsa Eflingar við Reykholt í Biskupstungum eru hafnar af fullum krafti. Þetta metnaðarfulla verkefni er það langstærsta sem Orlofssjóður Eflingar hefur staðið fyrir. Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdasvæðinu og gefa góða mynd...

Íslenska skattkerfið – samantekt á fyrirlestrum

Íslenska skattkerfið – samantekt á fyrirlestrum

Í september skipulagði Efling í samstarfi við Ríkisskattstjóra stutt námskeið á ensku og pólsku þar sem farið var yfir íslensk lög og reglur um skattheimtu einstaklinga. Efling leggur áherslu á að erlendir félagsmenn hafi aðgang að réttum upplýsingum um skattkerfið og...

Við eigum að hugsa vel um fólkið okkar

Við eigum að hugsa vel um fólkið okkar

- segir Stefán E. Sigurðsson, nýr í stjórn Eflingar Stefán E. Sigurðsson hefur mikla reynslu af íslenskum vinnumarkaði, bæði sem sjálfstæður atvinnurekandi og almennur launamaður. Í dag vinnur Stefán hjá Olís í Mosfellsbæ, þar sem hann er mjög ánægður í starfi og er...

Vegna greinar Þráins Hallgrímssonar

Vegna greinar Þráins Hallgrímssonar

Vegna greinar frá Þráni Hallgrímssyni fyrrum skrifstofustjóra Eflingar sem birtist í Morgunblaðinu þann 25. september 2019 vill skrifstofa Eflingar koma eftirfarandi á framfæri: Áréttað er að Efling hefur í einu og öllu virt réttindi starfsmanna samkvæmt...

Námskeið fyrir almenna starfsmenn í byggingariðnaði

Námskeið fyrir almenna starfsmenn í byggingariðnaði

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Eflingu og Starfsafl mun bjóða upp á námskeið í skyndihjálp og fallvörnum nú á haustönn 2019. Í nýgerðum kjarasamningi Eflingar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins 2019 er skilgreint að byggingarstarfsmenn eiga rétt á að sækja...

Yfirlýsing vegna ósannra fullyrðinga

Yfirlýsing vegna ósannra fullyrðinga

Fjölmiðlar birtu í gærkvöldi, 22. september 2019, yfirlýsingu frá Kristjönu Valgeirsdóttur þar sem bornar eru upp ósannar fullyrðingar um starfsemi og starfsfólk Eflingar. Áréttað er að Efling hefur í einu og öllu virt réttindi starfsmanna sinna samkvæmt...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere