Select Page
Við sköpum verðmæti og viljum vera hluti af samfélaginu

Við sköpum verðmæti og viljum vera hluti af samfélaginu

-segir Anna Marta Marjankowska, nýr stjórnarmaður í Eflingu Anna Marta Marjankowska var kjörin í stjórn Eflingar sl. vor. Hún er 26 ára, fædd í mið Póllandi, en fluttist til Kraká árið 2010, til að vinna og stunda nám. Þar starfaði hún hjá menningarstofnunum, söfnum...

Fundir á pólsku gengu vel

Fundir á pólsku gengu vel

---Polish below Haldnir hafa verið tveir fundir í september fyrir pólskumælandi félagsmenn Eflingar og er óhætt að segja að félagsmenn hafi tekið vel í þá. Góð mæting var á fundina og ljóst að mikilvægt er að halda fleiri slíka fundi þar sem félagsmönnum gefst kostur...

Áherslur ungs fólks í komandi kjarasamningum – ASÍ-UNG ályktar

Áherslur ungs fólks í komandi kjarasamningum – ASÍ-UNG ályktar

Á fimmta þingi ASÍ-UNG komu ungliðar saman úr verkalýðshreyfingunni um allt land og ræddu sín á milli hvað bera eigi að leggja áherslu á í komandi kjarsamningum. Á þinginu var farið yfir hlutverk stéttarfélaga og þær áherslur sem ungt fólk vill sjá í komandi...

Í landi ójafnra tækifæra? Stéttaskipting á Íslandi

Í landi ójafnra tækifæra? Stéttaskipting á Íslandi

---English below Öll erum við ólík, en samt ríkir sú trú að við eigum öll rétt á jöfnum tækifærum. En eru tækifærin jöfn þegar gæðum er misskipt eftir stéttum? Efling – stéttarfélag býður til fundar í Gerðubergi, kl. 14:30 laugardaginn 22. september næstkomandi þar...

Baráttuhugur í fólki á félagsfundi Eflingar

Baráttuhugur í fólki á félagsfundi Eflingar

Mikill hugur var í félagsmönnum Eflingar sem mættu á félagsfund sem haldinn var þann 13. september en fundurinn var vel sóttur. Á honum gafst fólki tækifæri til að segja sína skoðun á því hvað helstu áherslur félagsins ættu að vera í komandi kjarasamningum. Í upphafi...

Fræðsludagur félagsliða haldinn 20. september

Fræðsludagur félagsliða haldinn 20. september

Starfsgreinasamband Íslands og Félag Íslenskra félagsliða boða til fræðsludags félagsliða, fimmtudaginn 20. september í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Dagskrá 10:00 Morgunkaffi 10:30 Kjaramál – veturinn framundan, Drífa Snædal og Sonja Þorbergsdóttir 11:30...

Tækifæri til starfsmenntunar – Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Tækifæri til starfsmenntunar – Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti

Hægferð með stuðningi í íslensku fyrir nemendur með annað móðurmál verður í boði fyrir félagsmenn Eflingar sem vilja fara á fagnámskeiðin fyrir eldhús og mötuneyti. Gert er ráð fyrir að nemendur taki stöðupróf í upphafi til að kanna þekkingu þeirra á íslensku....

Hver verður næsti forseti ASÍ? Fundur í Gerðubergi með frambjóðendum

Hver verður næsti forseti ASÍ? Fundur í Gerðubergi með frambjóðendum

---English below Frambjóðendur til embættis forseta ASÍ mætast og kynna stefnumál sín. Drífa Snædal og Sverrir Mar Albertsson hafa staðfest þátttöku. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi, laugardaginn 15. september kl. 14.30. Fundarstjóri er Þórður Snær Júlíusson,...

Co wiesz na temat swoich praw na rynku pracy?

Co wiesz na temat swoich praw na rynku pracy?

---sjá á íslensku fyrir neðan Spotkanie (w języku polskim) dotyczące praw i obowiązków na rynku pracy odbędzie się 12 września o godz. 19:30 w budynku związków zawodowych Efling, Sætúni/Guðrúnatúni 1, na 4 piętrze. Wszyscy członkowie Eflingu mile widziani. Veistu allt...

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere