Select Page

Ungt fólk

Hér að neðan má nálgast fræðsluefni sem Efling notar m.a. í fræðslu sína fyrir ungt fólk

Fræðslumyndböndin fjalla um ýmis kjara- og réttindamál og voru gefin út af ASÍ vorið 2015.

Kynningarmyndband sem Landssamtök lífeyrissjóða létu gera árið 2017 um lífeyrismál.

 

Í þessum myndböndum fara þjóðþekktar manneskjur yfir ýmis atriði varðandi kjaramál sem er nauðsynlegt að hafa í huga þegar farið er út á vinnumarkaðinn. Myndböndin lét ASÍ gera vorið 2016 í tengslum við verkefnum Einn réttur ekkert svindl og eru þau sérstaklega ætluð ungu fólki á vinnumarkaði.

Sjá öll myndböndin hér. 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere