Select Page

Sjúkrasjóður og styrkir

Sjúkrasjóðurinn er félagslegur samtryggingasjóður sjóðfélaga. Markmið sjóðsins er að styrkja sjóðfélaga er missa vinnutekjur eða ígildi þeirra vegna sjúkdóma eða slysa með því að greiða þeim dagpeninga í slysa- og sjúkdómstilfellum.  Ennfremur að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum er snerta öryggi og heilsufar sjóðfélaga.

 

Undir sjúkrasjóð fellur einnig Fjölskyldu- og styrktarsjóður.

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere