Select Page

Yfirvinna skv. samningi Eflingar og SA

Yfirvinna skv. samningi Eflingar og SA

Samningsbundin yfirvinna hefst þegar lokið er umsaminni dagvinnu, 7 klst. og 25 mín. virkum vinnustundum, á tímabilinu kl. 07:00–17:00, mánudaga til föstudaga.

Ekki er heimilt að greiða dagvinnukaup á yfirvinnutímabili, jafnvel þótt starfsmaður hafi ekki skilað fullum 8 klst. í dagvinnu.

Fyrir vinnu á laugardögum, sunnudögum, og öðrum samningsbundnum frídögum greiðist yfirvinnukaup.

Ef unnið er í matar  – og kaffitíma á dagvinnutímabili, greiðist það með yfirvinnukaupi.

Stórhátíðardagar

 • Nýársdagur
 • Föstudagurinn langi
 • Páskadagur
 • Hvítasunnudagur
 • 17. júní
 • Aðfangadagur, eftir kl. 12.00
 • Jóladagur
 • Gamlársdagur, eftir kl. 12.00

 

Aðrir frídagar

 • Skírdagur
 • Annar í páskum
 • Uppstigningardagur
 • Sumardagurinn fyrsti
 • 1. maí
 • Annar í hvítasunnu
 • Annar í jólum
 • Fyrsti mánudagur í ágúst

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere