Select Page

Yfirvinnu- og stórhátíðarálag

Yfirvinnuálag

Yfirvinna greiðist með tímakaupi sem samsvarar 80% álagi á dagvinnutímakaup, þ.e. með 1,0385% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.

Stórhátíðarálag

Öll aukavinna á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.

Þetta gildir ekki um vaktavinnu þar sem vetrarfrí eru veitt skv. sérstökum samningum vegna vinnu á umræddum dögum.

Stórhátíðardagar

 • Nýársdagur
 • Föstudagurinn langi
 • Páskadagur
 • Hvítasunnudagur
 • 17. júní
 • Aðfangadagur, eftir kl. 12.00
 • Jóladagur
 • Gamlársdagur, eftir kl. 12.00

 

Aðrir frídagar

 • Skírdagur
 • Annar í páskum
 • Uppstigningardagur
 • Sumardagurinn fyrsti
 • 1. maí
 • Annar í hvítasunnu
 • Annar í jólum
 • Fyrsti mánudagur í ágúst

 

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Barátta fyrir betra lífi.
Vertu áskrifandi að fréttaskeyti Eflingar. Fáðu ferskar fréttir af baráttunni og réttindum þínum í tölvupósti.
ErrorHere