Orlofshús

Ölfusborgir

Suðurland – Allt árið

 • Ein vika26.000 kr
 • Ein helgi 16.500 kr
 • Komutími 16:00
 • Brottför 12:00

Húsnæði

10 hús 58m2 3 herbergi 6 Rúm

Aðstaða

 • Sjónvarp
 • Gasgrill
 • Örbylgjuofn
 • Barnarúm
 • Barnastóll
 • Uppþvottavél
 • Þráðlaust net
 • Heitur pottur

Lýsing

Í húsunum eru annars vegar þrjú svefnherbergi, þar af eitt hjónaherbergi og tvö kojuherbergi.  Hins vegar hús með tveimur herbergjum þar af eitt hjónaherbergi og eitt fjölskylduherbergi með tvíbreiðu rúmi og koju. Rúm fyrir sex manns. Sængur og koddar fyrir sex manns. Stofa og eldhús sameiginlegt rými og sólskáli. Baðherbergi með sturtu.

Allur helsti útbúnaður fylgir þ.e. sjónvarp, útvarp, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn og gasgrill. Einnig öll ræstiefni og áhöld.

Hægt er að kaupa nettengingu frá Vodafone og eru leiðbeiningar um það í húsinu.

Sjá skilmála

Upplýsingar

Lyklar eru afhentir í þjónustumiðstöð Í Ölfusborgum, til að sjá staðsetningu á korti smellið hér.

Afhending lykla í þjónustumiðstöðinni er á milli kl. 15:00 og 20:30 á föstudögum en á mán. –  fim.  á milli kl.12:00 og kl. 16:00.

ATH. GÆLUDÝR ERU BÖNNUÐ.

Tenglar

olfusborgir.is

Leiga

Vikuverð 26.000 kr. – Helgarleiga, 3 nætur 16.500 kr.