Félags- og þróunarsvið

Félags- og þróunarsvið fer með fræðslumál, kynningarmál, trúnaðarmannakerfi og annað félagsstarf Eflingar. 

Trúnaðarmenn

Efling leggur mikla áherslu á að fjölga trúnaðarmönnum og bjóða þeim fræðslu á sviði kjara- og félagsmála.

Faghópar

Innan Eflingar starfa faghópar einstakra starfsgreina.

Fræðsla

Hjá Fræðslusjóði Eflingar geta félagsmenn sótt ýmis konar námskeið og fræðslu