Námskeið og fræðsla

Fagnámskeið

Efling-stéttarfélag í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila hefur boðið upp á fagnámskeið fyrir starfsmenn á vinnumarkaði.

Framhaldsnám félagsliða – Heilabilun

Fagnámskeið

Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með heilabilanir. Fræðsla …

Framhaldsnám félagsliða – fötlun og geðraskanir

Fagnámskeið

Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með mismunandi skerðingar …

Umönnun – fagnámskeið I og II

Fagnámskeið

Námskeiðin eru ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum á …

Félagsliðagátt

Fagnámskeið

Félagsliðagátt er ætluð er fólki sem vinnur við umönnun t.d. á öldrunarheimilum, í heimaþjónustu eða við heimahlynningu. …

Leikskólaliðabrú

Fagnámskeið

Leikskólaliðabrú er ætluð þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Námið er einingabært …

Námskeið fyrir dyra- og næturverði

Fagnámskeið

Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum en einnig hentar námið öðru starfsfólki á hótelum og veitingahúsum t.d. …

Starfsmenn leikskóla – fagnámskeið I og II

Fagnámskeið

Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, eiga að baki stutta skólagöngu og …

Eldhús og mötuneyti – fagnámskeið I, II og III

Fagnámskeið

Markmið námskeiðanna er að auka færni starfsfólks til þess að sinna störfum sínum í mötuneytum og …

Réttindi

Leigumarkaðurinn á Íslandi

Réttindi

Á þessu námskeiði verður fjallað um íslenskan leigumarkaðu, stöðu leigjenda og hvaða möguleika þeir hafa til …

Lífeyrisréttindi

Réttindi

Fulltrúi Landssambands lífeyrissjóða svara spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið á …

Skattkerfið á Íslandi

Réttindi

Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverjar skyldur skattgreiðenda eru og hver …

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Réttindi

Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Boðið er upp á námskeiðið á …

Á tímamótum – starfslokanámskeið

Réttindi

Ertu farin/n að huga að starfslokum? Þá stendur þér til boða að sækja námskeið Eflingar þar …

Trúnaðarmannafræðsla

Trúnaðarmenn Eflingar eru mikilvægur hlekkur í starfi félagsins og kappkostað er að bjóða þeim uppá fyrsta flokks fræðslu þar sem tekið er á grundvallarþáttum vinnumarkaðarins.

Trúnaðarmannanámskeið Eflingar

Trúnaðarmannafræðsla

Trúnaðarmannanámskeið Eflingar veita trúnaðarmönnum félagsins nauðsynlega fræðslu og þjálfun til að sinna hlutverki sínu. Námskeiðin eru …