Námskeið og fræðsla

Almenn braut

Námskeið þar sem Eflingarfélögum er veittur stuðningur, tæki og tól til að hafa aukin áhrif, beita sér í þágu verkalýðsbaráttunnar og samfélagsmála almennt.

Almenn braut Eflingar

Almenn braut

Í nóvember býðst félagsmönnum Eflingar að skrá sig á nýja Almenna braut Vitans – skóla Eflingar. Á Almennu …

Fagnámskeið

Efling-stéttarfélag í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila hefur boðið upp á fagnámskeið fyrir starfsmenn á vinnumarkaði.

Framhaldsnám félagsliða – Heilabilun

Fagnámskeið

Kennslutímabil:Kennsludagar: Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með heilabilanir. …

Framhaldsnám félagsliða – fötlun og geðraskanir

Fagnámskeið

Kennslutímabil: 14. september til 14. desember 2022Kennsludagar: Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í …

Umönnun – fagnámskeið I og II

Fagnámskeið

Fagnámskeið I Kennslutímabil: 4. október til 14. desember 2022 / 31. janúar til 19. apríl 2023Kennsludagar: …

Félagsliðagátt

Fagnámskeið

Kennslutímabil: 1 september til 15 desember 2022Kennsludagar: Kennslan er blanda af fjar-og staðnámi Kennslutímabil: 12 janúar …

Leikskólaliðabrú 1. önn

Fagnámskeið

Kennslutímabil: 29. janúar – 10. júní 2022Kennsludagar: Kennt í fjarnámi að mestu. Leikskólaliðabrú er ætluð þeim …

Námskeið fyrir dyra- og næturverði

Fagnámskeið

Kennslutímabil: 22 ágúst til 1 september 2022 á íslensku Kennsludagar: Kennt síðdegis á mánudögum, þriðjudögum og …

Starfsmenn leikskóla – fagnámskeið I og II

Fagnámskeið

Fagnámskeið I Kennslutímabil: 15. maí til 1. júní 2023Kennsludagar: Alla virka daga kl. 8:30–15.30 Fagnámskeið II …

Eldhús og mötuneyti – fagnámskeið I, II og III

Fagnámskeið

Fagnámskeið I Kennslutímabil:Kennsludagar: Fagnámskeið II Kennslutímabil:Kennsludagar: Fagnámskeið III Kennslutímabil:Kennsludagar: Lögð er áhersla á næringarfræði, samskipti í …

Félagsmálaskóli alþýðu

Félagsmálaskóli alþýðu býður upp á fjölda opinna námskeiða gegn vægu gjaldi. Félagsmenn Eflingar geta sótt um einstaklingsstyrk vegna námskeiðanna í fræðslusjóðum Eflingar.

Samskipti og liðsheild samninganefnda

Félagsmálaskóli alþýðu

Námskeið og vinnustofa þar sem unnið verður með samskipti innan samninganefnda og samningsaðila. Kynntar verða aðferðir, …

Formlegur undirbúningur kjarasamninga, samningaviðræður og boðun verkfalla

Félagsmálaskóli alþýðu

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk, heimildir og umboð samninganefnda; hlutverk og stöðu ríkissáttasemjara, viðræðuáætlanir og …

Samningatækni – með áherslu á samninganefndir stéttarfélaga

Félagsmálaskóli alþýðu

Á þessu námskeiði verður farið yfir ferli samningaviðræðna, allt frá undirbúningi til loka samningaferilsins– s.s. undirbúning, …

Samtalið um styttri vinnuviku – endurhugsun á fyrirkomulagi vinnutímans

Félagsmálaskóli alþýðu

Með styttingu vinnuvikunnar og nýju vinnutímafyrirkomulagi hafa komið upp áskoranir um hvernig hægt sé að útfæra …

Stytting vinnutímans – nýtt vinnufyrirkomulag starfsfólks í vaktavinnu

Félagsmálaskóli alþýðu

Reglur um styttingu vinnutímans hjá starfsfólki í vaktavinnu geta virkað flóknar fyrir marga og erfitt að …

Réttindi

Lífeyrisréttindi

Réttindi

Fulltrúi Eflingar og Landssambands lífeyrissjóða svara spurningum sem brenna á félögum Eflingar eins og: Hvernig virkar …

Skattkerfið á Íslandi

Réttindi

Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverjar skyldur skattgreiðenda eru og hver …

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Réttindi

Efling býður félagsfólki á námskeið um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Boðið er upp á námskeiðið á …

Á tímamótum – starfslokanámskeið

Réttindi

Ertu farin/n að huga að starfslokum? Þá stendur þér til boða að sækja námskeið Eflingar þar …

Trúnaðarmannafræðsla

Trúnaðarmenn Eflingar eru mikilvægur hlekkur í starfi félagsins og kappkostað er að bjóða þeim uppá fyrsta flokks fræðslu þar sem tekið er á grundvallarþáttum vinnumarkaðarins.

Trúnaðarmannanámskeið Eflingar

Trúnaðarmannafræðsla

Námskeið fyrir trúnaðarmenn Eflingar á opinberum og almennum vinnumarkaði eru kennd í fjórum hlutum. Á hverju …