Tilnefning til varamennsku í samninganefnd

Opnað var fyrir tilnefningar í samninganefnd í september 2022 vegna upphaflegrar skipunar sem var samþykkt í trúnaðarráði 22. október. Stjórn ákvað 3. nóvember að halda áfram að taka við tilnefningum til varamennsku í samninganefnd. Félagsmenn geta tilnefnt sig með því að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan.

Tilnefningar í samninganefnd
Staðfestu netfang til að koma í veg fyrir innsláttarvillur / Confirm email to prevent typing errors
Checkboxes