Trúnaðarráð Eflingar

Trúnaðarráð Eflingar fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda sé ekki annars getið í lögum þess. Trúnaðarráðið skipa stjórn félagsins ásamt 115 fulltrúum félagsmanna. Fullskipað trúnaðarráð er 130 manns. Kjörtímabil trúnaðarráðs er tvö ár og hefst 1. janúar eftir kosningar.

Fundir trúnaðarráðs eru haldnir einu sinni í mánuði. Dagskrá funda má sjá hér að neðan.Dagsetningar funda haust 2022

 • Fimmtudaginn 15. september – Trúnaðarráðsfundur
 • 10.-12. október – Þing ASÍ
 • Fimmtudaginn 20. október – Trúnaðarráðsfundur
 • Fimmtudaginn 17. nóvember – Trúnaðarráðsfundur
 • Fimmtudaginn 15. desember – Trúnaðarráðsfundur

Trúnaðarráð Eflingar 2021-2022

 1. Aðalgeir Björnsson, Eimskip Ísland ehf.
 2. Aðalsteinn D Stefánsson, Reykjavíkurborg
 3. Agla Rún Sverrisdóttir, Barnaheimilið Ós
 4. Alicja Anna Adamczyk, Local ehf.
 5. Alicja Kokot, Kaffihús Vesturbæjar
 6. Alise Lavrova, Efling stéttarfélag
 7. Alma Pálmadóttir, Efling stéttarfélag
 8. Almaz Lemma Habte, Ríkissjóður Íslands
 9. Andrea Jóhanna Helgadóttir, Reykjavíkurborg
 10. Andrés Hugo de Maaker, Heilsustofnun NLFÍ
 11. Anna Björk Ágústsdóttir, Reykjavíkurborg
 12. Anna K. Mytkowska-Sobczak, Stjarnan ehf.
 13. Anna Ólafía Grétarsdóttir, Reykjavíkurborg
 14. Anna Sigurlína Tómasdóttir, Kjörís ehf.
 15. Anne-Charlotte Sophie Andrieux, Grund
 16. Arnar Þór Sigríðarson, Reykjavíkurborg
 17. Árný Sigurðardóttir, Rammi hf.
 18. Artur Bucko, Atvinnuleysistryggingasjóður
 19. Barbara Maria Sawka, Kópavogsbær
 20. Benedikt Birgisson, Reykjavíkurborg
 21. Benjamin Ilouga Makon, Garðlist ehf
 22. Bjarni Atlason, SORPA bs.
 23. Bjarni Ingi Sigurgíslason, Veislulist ehf
 24. Bjarni Jóhannesson, Securitas hf.
 25. Bjartmar Freyr Jóhannesson, Samskip innanlands ehf.
 26. Björn Páll Fálki Valsson, Matfugl ehf.
 27. Elena Daniela Surdu, Atvinnuleysistryggingasjóður
 28. Emil Christoffer Bager Holm, Waldorfleikskólinn Sólstafir
 29. Fabio Ronti, Cookisland ehf.
 30. Flora Fernandez Agullo, Atvinnuleysistryggingasjóður
 31. Fríða Johanna Hammer, Kópavogsbær
 32. Friðjón Víðisson , Reykjavíkurborg
 33. Gísli Snorri Rúnarsson, Skeljungur hf.
 34. Grétar Sigurðsson, Coca-Cola Eur.Partn. Ísland ehf
 35. Guðbjörg María Jósepsdóttir, Reykjavíkurborg
 36. Guðmunda Líf Gísladóttir, Össur Iceland ehf.
 37. Guðmunda Valdís Helgadóttir, Skólar ehf.
 38. Guðmundur Már Ingimarsson, Mjólkursamsalan ehf.
 39. Halldór Ó. L. Guðmundsson, Akex7008 ehf.
 40. Halldór Rúnar Hjálmtýsson, Brim hf.
 41. Heiðar Örn Ólason, Laxar Fiskeldi ehf.
 42. Hekla Fjölnisdóttir, Rótin – félag um konur, áföll
 43. Helga Dögg Siemsen, Reykjavíkurborg
 44. Hjördís Erna Ólafsdóttir, SORPA bs.
 45. Hólmar Á Pálsson, Hópbifreiðar Kynnisferða ehf.
 46. Hólmfríður Erla Hestnes, Kópavogsbær
 47. Hreinn Jónsson, Orka náttúrunnar ohf.
 48. Ingólfur Björgvin Jónsson, Efling stéttarfélag
 49. Ingólfur Eðvarð Skarphéðinsson, Hópbílar hf.
 50. Ísak Jónsson, Nordica Hótel
 51. Jakub Jan Kiwak , Kjötkompaní ehf.
 52. Jóakim Snorrason, SORPA bs.
 53. Jóel Örn Adolfsson, Átak ehf.
 54. Jóhannes Sævar Soffíuson, Reykjavíkurborg
 55. Karla Esperanza Barralaga Ocon, Mörk hjúkrunarheimili
 56. Karolina Justyna Wójcik, Sjálfsbjargarheimilið
 57. Karolina Klaudia Regucka, Atvinnuleysistryggingasjóður
 58. Katrín Phumipraman, Brim hf.
 59. Katrina Karpova , Álfasaga ehf.
 60. Kristín Ósk Sigurbjörnsdóttir, Dvalarheimilið Ás
 61. Kristín Þorsteinsdóttir, Anna Kristín Jensdóttir
 62. Kristinn Már Gíslason, N1 ehf.
 63. Kristján Benediktsson, Efling stéttarfélag
 64. Ksenija Spulova, Reykjavíkurborg
 65. Leó Reynir Ólason, Almenningsvagnar Kynnisferð ehf
 66. Maciej Krystian Labuda, Lýsi hf.
 67. Magdalena Kwiatkowska, Efling stéttarfélag
 68. Magdalena Samsonowicz, Efling stéttarfélag
 69. Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Waldorfleikskólinn Sólstafir
 70. Magnús Freyr Magnússon, Fæðingarorlofssjóður
 71. Marcin Filip Watroba, KFC ehf
 72. María Lilja Þrastardóttir Kemp, Grund
 73. Marjulie Oquino Miano, Nói-Siríus hf.
 74. Marta Wszeborowska- Piaskowska, Sölufélag garðyrkjumanna ehf.
 75. Mateusz Kowalczyk, Linde Gas ehf.
 76. Monika Dijokiene, Ísfugl ehf.
 77. Monika M. Rzedowska-Nosek, Reykjavíkurborg
 78. Monika Radziniewska, Atvinnuleysistryggingasjóður
 79. Oddný Ófeigsdóttir, Reykjavíkurborg
 80. Ólafur Harald Wendel, Innnes ehf.
 81. Oliwia Kaminska, Atvinnuleysistryggingasjóður
 82. Óskar Jafet Hlöðversson, Mjólkursamsalan ehf.
 83. Perla Hlíf Smáradóttir, Dvalarheimilið Ás
 84. Rachanee Mohtua, Leikskóli Grandaborg
 85. Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag
 86. Reynaldo Curato Renegado, Brim hf.
 87. Rúnar Jón Árnason, Efling stéttarfélag
 88. Ruth Adjaho Samúelsson, Ríkissjóður Íslands
 89. Sædís Harpa Skjaldardóttir, Efling stéttarfélag
 90. Sæþór Benjamín Randalsson, Reykjavíkurborg
 91. Samuel Fontes Perrella, Atvinnuleysistryggingasjóður
 92. Sebastiaan Patrick Biesaart, Atvinnuleysistryggingasjóður
 93. Signe Reidun Skarsbö, Hrafnista Laugarási
 94. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, Dvalarheimilið Ás
 95. Sigurður Óskar Sigurðsson, Sjálfsbjargarheimilið
 96. Slavomíra Stateczna, Hagvagnar ehf.
 97. Slawomir Sylwester Górecki, Almenningsvagnar Kynnisferð ehf
 98. Soffía Sóley Þráinsdóttir, SORPA bs.
 99. Sunna Ýr Einarsdóttir, Reykjavíkurborg
 100. Szymon Kulakowski, Garðlist ehf.
 101. Þóra B Valdimarsdóttir, Reykjavíkurborg
 102. Þórunn H Sveinbjörnsdóttir, Alþýðusamband Íslands
 103. Þórunn Jóna Skjaldardóttir, Efling stéttarfélag
 104. Tomás dos Santos Encarnacao, Icerental 4×4 ehf.
 105. Unnur Dögg Ómarsdóttir, Reykjavíkurborg
 106. Valtýr Björn Thors, Reykjavíkurborg
 107. Vasile-Tibor Andor, Kaffibrennslan ehf.
 108. Vilhjálmur Einar Georgsson, Atvinnuleysistryggingasjóður
 109. Vladislava Karpova, Pizza-Pizza ehf.
 110. Wojciech Piotr Andrusiewicz, LK þjónusta ehf.
 111. Yana Bobokal, Stjörnugrís hf.

Stjórnarmenn í Eflingu – stéttarfélagi eiga einnig sjálfkrafa sæti í trúnaðarráði.

Störf trúnaðarráðs

Reglugerð um endurgreiðslu

Fundir trúnaðarráðs 2022-23

Fimmtudaginn 15. september

Dagskrá:

 1. Kjara- og viðhorfskönnun: Kynning á bráðabirgðaniðurstöðum
 2. Kjarasamningagerð: Kröfugerð og undirbúningur viðræðna við SA
 3. 45. þing Alþýðusambands Íslands: Skipun þingfulltrúa Eflingar
 4. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 20. október

Dagskrá:

 1. Staðan að loknu ASÍ þingi.
 2. Kjaraviðræður: Skipun samninganefndar og mótun kröfugerðar.
 3. Önnur mál.

Fundargerð

Fimmtudaginn 17. nóvember

Dagskrá:

 1. Kosning í uppstillingarnefnd.
 2. Kosning í kjörstjórn.
 3. Um kjaraviðræður og störf samninganefndar.
 4. Staða leigjenda og starf Samtaka leigjenda á Íslandi.
 5. Önnur mál.

Fundargerð

Fundir trúnaðarráðs 2021-22

Fimmtudaginn 7.apríl

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar 
 2. Stefán Ólafsson kynnir Kjarafréttir
 3. Kosið í stjórnir sjóða: 
  • Fræðslusjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn) 
  • Sjúkrasjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
  • Orlofssjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
  • Vinnudeilusjóður (3 aðalmenn og 2 varamenn)
 4. Önnur mál

 Fundargerð

Fimmtudaginn 10. mars

Dagskrá:

 1. Fundargerðir síðustu funda
 2. Árangur kjarabaráttunnar og framhaldið – Stefán Ólafsson
 3. Önnur mál

Fundargerð

Miðvikudaginn 16. febrúar

Niðurstöður stjórnarkosninga voru kynntar og rætt áfram um dagsetningu aðalfunds.

Dagskrá:

 1. Kosning fundarritara
 2. Fundargerðir síðustu funda
 3. Stefán Ólafsson, kynnir Kjarafréttir
 4. Niðurstöður kosninga
 5. Aðalfundur – Áframhaldandi umræður um aðalfund og dagsetningu aðalfunds
 6. Önnur mál 

Fundargerð

Fimmtudaginn 13. janúar

Á fundinum var A-listi uppstillingarnefndar kynntur og gengið til kosninga. A – listi var samþykktur.

Dagskrá:

 1. Karl Ó. Karlsson, lögfræðingur Eflingar kynnir minnisblað varðandi aðalfund
 2. Listi uppstillingarnefndar kynntur
 3. Kosningar
 4. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 9. desember

Dagskrá:

 1. Dagskrá félagsfundar
 2. Önnur mál

Á fundinum var farið dagskrá félagsfundar sem haldinn var í beinu framhaldi. Þar flutti Stefán Ólafsson erindi um helstu áherslur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og fjárlögum fyrir næsta ár, með megináherslu á það sem snertir hag launafólks. Hann lagði einnig mat á horfur og sóknarfæri fyrir nýjan kjarasamning á komandi ári og reifaði hugsanlegar leiðir í útfærslu kjarabóta fyrir láglaunafólk, bæði hvað snertir launahækkanir og brýnar umbætur í velferðarkerfinu og skattkerfinu.

Fundargerð

Föstudaginn 19. nóvember

Boðað var til aukafundar í trúnaðarráði.

Dagskrá:

 1. Tillaga frá Daníel Erni Arnarssyni um trúnaðarbrest innan stjórnar og mögulega viðurlagaákvörðun samkvæmt 8. greinar laga Eflingar
 2. Félagsmál – Sólveig Anna Jónsdóttir gestur fundarins.
 3. Önnur mál

Fundargerð

Fimmtudaginn 11. nóvember

Aðalefni fundarins voru félagamál og var samþykkt ályktun um að flýta stjórnarkosningum í kjölfar afsagnar Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Viðars Þorsteinssonar. Þá var einnig ákveðið að boða til aukafundar föstudaginn 19. nóvember.

Fundargerð

Fimmtudaginn 16. september 2021

Aðalefni fundarins var umræða um verkefni vetrarins. Starfsmönnum í hlaðdeild á Reykjavíkurflugvelli var boðið til fundarins sem sérstökum heiðursgestum.

Dagskrá: 

 1. Stór og smá verkefni vetrarins – kynning frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur
 2. Starf trúnaðarráðs 
 3. Mál Eflingarfélaga í hlaðdeildinni á Reykjavíkurflugvelli. 
 4. Önnur mál 

Fundargerð

Miðvikudaginn 19. maí 2021

Á fundinum var sjónum beint að því mikilvæga innra starfi sem unnið er í félaginu. Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri flutti kynningu þar sem farið var yfir reynsluna af nýjungum í starfi trúnaðarráðs nú í vetur og hvernig við getum nýtt okkur hana í starfi næsta vetrar en  margt er framundan. Í september fer fram endurskoðun kjarasamninga, í október verður þing Starfsgreinasambandsins haldið og brátt kemur að því að við þurfum að virkja félagsmenn til þátttöku í ferlinu við smíði kröfugerðar á hendur viðsemjenda okkar í kjaraviðræðunum sem hefjast munu haustið 2022. Að lokinni kynningu Viðars gafst færi á umræðum en það er grundvallaratriði að félagsfólk hafi sjálft um áherslur og innra starfs að segja.

Dagskrá:

 1. Innra starf Eflingarfélaga – reynsla vetrarins og hvernig við byggjum á henni (Viðar Þorsteinsson)
 2. Önnur mál

Fundargerð

Aðalfundur Eflingar 6. maí 2021

Aðalfundur Eflingar 2021 var haldinn fimmtudagskvöldið 6. maí klukkan 19:30 í gegnum fjarfundabúnaðinn Zoom.

Dagskrá

 • Skýrsla stjórnar
 • Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu
 • Lýst kjöri stjórnar og trúnaðarráðs
 • Reglugerðarbreyting, sjúkrasjóður
 • Önnur mál

Hér má sjá ársskýrslu og endurskoðaða reikninga félagins

Fundargerð aðalfundar

Fimmtudaginn 8. apríl 2021

Aðalefni fundarins var kynning Stefáns Ólafssonar á skýrslu hans um kjör lífeyrisþega. Skýrslan, sem kemur út innan skamms, fjallar um hvernig samspil almannatrygginga (TR) og lífeyrissjóða mótar tekjur ellilífeyrisþega og öryrkja. Stefán mun bera íslenska lífeyriskerfið saman við Norðurlöndin og skýra hvernig skerðingar kerfisins koma sérstaklega illa niður á lágtekjuhópum, konum, öryrkjum og innflytjendum. Þá mun hann fjalla um skattbyrði lífeyrisþega, sem hefur aukist mikið á síðustu áratugum, einkum hjá lágtekjulífeyrisþegum, og reifa tillögur um úrbætur. Kynningu Stefáns verður streymt á facebooksíðu Eflingar.

Dagskrá

 • „Heimsmetið í skerðingum“ – Stefán Ólafsson fjallar um kjör lífeyrisþega á Íslandi – Horfa á erindi 
 • Önnur mál

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

„Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á trúnaðarráðsfundi Eflingar

Fimmtudaginn 11. mars 2021

Dagskrá

 • Grænbókarvinna ríkisstjórnarinnar – Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Horfa á erindi
 • Ný heimasíða Eflingar – Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Efling

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

Félagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“

Blekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu

Fimmtudaginn 11. febrúar

Dagskrá

 • Atvinnulýðræði – Steinunn Böðvarsdóttir, VR – Horfa á erindi
 • Mínar síður – Ingibjörg Ólafsdóttir, Efling
 • Önnur mál

Fundargerð

Nánar um dagskrá

Fréttir

Atvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi

Fimmtudaginn 14. janúar

Dagskrá

 • Kynning á starfi og hlutverki trúnaðarráðs – Valgerður Árnadóttir, teymisstjóri félagamála hjá Eflingu – Sjá glærukynningu
 • Kynning um kjarabaráttu Eflingar – Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar
 • Önnur mál

Fundargerð

Fréttir

Launaþjófnaður til umfjöllunar á fundi trúnaðarráðs

Fréttabréf trúnaðarráðs

Október 2021

September 2021

Maí 2021

Apríl 2021

Mars 2021