Vetrarbókanir haust 2021

Vetrartímabilið hefst 27. ágúst 2021 og frá og með mánudeginum 16. ágúst kl. 8.15 verður opið fyrir bókanir næsta haust og vetur. Þá verður hægt að bóka helgar- eða vikuleigu fram að jólum og opnað verður fyrir bókanir yfir jól og áramót þann 10. sept. kl. 8.15. Sjá nánari upplýsingar um haust og vetrarbókanir hér.

Athugið, til að bóka beint skal velja “laus orlofshús” á bókunarvef Eflingar.

Reikningsupplýsingar orlofssjóðs

Reikningsnúmer: 0117-26-000028, kt. 701298-2259

Kt.: 701298-2259