Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóðurinn er félagslegur samtryggingasjóður sjóðfélaga. Markmið sjóðsins er að styrkja sjóðfélaga sem missa vinnutekjur eða ígildi þeirra vegna sjúkdóma eða slysa með því að greiða þeim dagpeninga. Ennfremur að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum er snerta öryggi og heilsufar sjóðfélaga. Undir sjúkrasjóð fellur einnig Fjölskyldu- og styrktarsjóður. Hægt er að senda umsóknir og fyrirspurnir á sjukrasjodur@efling.is

Reglugerð sjúkrasjóðs

Sjóðurinn heitir Sjúkrasjóður Eflingar-stéttarfélags. Heimili sjóðsins og varnarþing er í Reykjavík.

Sjúkradagpeningar

Félagsmaður á rétt á dagpeningum úr sjúkrasjóði að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Dánarbætur

Dánarbætur greiðast dánarbúi látins sjóðfélaga.

Umsóknareyðublöð

Upplýsingar um umsóknir og styrki