Fagnámskeið I
Kennslutímabil:
Kennsludagar:
Fagnámskeið II
Kennslutímabil:
Kennsludagar:
Fagnámskeið III
Kennslutímabil:
Kennsludagar:
Lögð er áhersla á næringarfræði, samskipti í vinnu, tölvunotkun og hreinlætisfræði. Markmið þess er að auka færni starfsfólks til að sinna störfum sínum í mötuneytum og eldhúsum.
Íslenskustuðningur í námi – Þeir nemendur sem vilja geta tekið stöðupróf í íslensku í upphafi námskeiðs. Boðið er upp á íslenskukennslu með orðaforða þess efnis sem er verið að fara í þá vikuna.
Námskeiðin eru ætluð félagsmönnum Eflingar sem starfa í eldhúsum og mötuneytum og er þeim að kostnaðarlausu.
Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi.
Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is
Námskeiðin eru kennd á íslensku.