Leikskólaliðabrú 1. önn

Fagnámskeið

Leikskólaliðabrú er ætluð þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Námið er einingabært og kennt er samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Að námi loknu útskrifast nemendur sem leikskólaliðar.

Námið veitir þekkingu og færni til að starfa með börnum í námi og leik. Áhersla er lögð á uppeldisfræði, sálfræði, listsköpun og notkun leikja. Leikskólaliðar starfa við hlið annars fagfólks á leikskólum.

Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.

Námið er ætlað félagsmönnum Eflingar sem starfa í leikskóla og er þeim að kostnaðarlausu.

Námskeiðið eru kennt á íslensku.

Námskeið á dagskrá

Leikskólaliðabrú 1. önn

— Mímir, Höfðabakka 9

Kennslutímabil: 28. janúar – 3. júní 2023Kennsludagar: Kennt í fjarnámi að mestu. Leikskólaliðabrú er ætluð þeim sem vinna …

28. jan arrow_forward